Aðstandendur Albumm.is sáum um tilnefningar íslenskra tónlistarmyndbanda til verðlauna á hátíðinni í ár. Við kynnum hér stolt þau myndbönd sem urðu fyrir valinu og keppa til verðlauna. Myndböndin verða sýnd á hátíðinni 21. október næstkomandi.

1. Opus / You again –  Directec by Kitty Von Sometime
2. Blissful / Elevate –  Einar Egils
3.Júníus Meyant / Neon Experience –  Hannes Þór Arason
4.Milkywhale / Goodbye – Magnús Leifsson
5.Cryptochrome / Hard Drive – Birgir Páll Auðunsson
6. Bláskjár / Silkirein – Marsibil Sæmundardóttir
7. Cryptochrome / Playdough VR 360 – Logi Hilmarsson
8. Védís Hervör / Grace – Dögg Mósesdóttir
9. Samaris / Wanted 2 Say – Þóra Hilmarsdóttir
10. Hafdís Huld / Wolf – Alisdair Wright
11. Futuregrapher u0026amp; Jón Ólafsson / Myndir – Marteinn Þórsson
12. EinarIndra / Sometimes Im Wrong – Einar Indra
13. Pocket Disco / Rock u0026amp; Roll – Egill Ásgrímsson
14. Fufanu / Sports – Fufanu
15. Sin Fang / Candyland – Lilja Birgisdóttir