Bryndís Hrönn, Northern Wave International Film Festival

Bryndís Hrönn- ICELAND

Ég lauk kvikmyndatækninámi frá Tækniskóla Íslands og Studio Sýrlandi árið 2017.

Sumarið eftir að ég útskrifaðist vann ég sem lærlingur á framleiðsluskrifstofu. Síðastliðið árið hef ég unnið sem verktaki í kvikmyndagerð þar sem ég hef lagt áherslu á cameru deildina en í byrjun apríl 2019 hóf ég störf á tækjaleigunni Kukl þar sem ég held áfram að bæta við mig tæknilegri þekkingu og góðu tengslaneti.