Dagsetningar NW í ár

Photo by Daniel Schreiber

Photo by Daniel Schreiber


Það tók smá tíma að ákveða dagsetningar hátíðarinnar í ár þar sem menningardagatalið er þétt skipað og mikil ferðamannaaukning í Grundarfirði. Við ákváðum að vera nær haustinu þetta árið og verður hátíðina haldin helgina 17.-19. október í ár.
Opnað verður fyrir umsóknir í byrjun maí en skilafrestur er til 15.júlí næstkomandi.
Við erum nú þegar orðin spennt fyrir næstu hátíð og undirbúningur kominn á fullt.
Sjáumst í október.