Á bíl

Allar sýningar á hátíðinni mun eiga sér stað í Frystiklefanum á Rifi í Snæfellsbæ. Það tekur tvo og hálfan klukkutíma að keyra á Rif frá Reykjavík sem er á norðanverðu Snæfellsnesinu á milli Ólafsvíkur og Hellissands.Hér er hlekkur á google maps sem sýnir leiðina.

Með Stætó

Strætó er býður upp á tvær ferðir á dag til Rif og tekur ferðin rúmar þrjár klukkustundir. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Strætó.