VERÐLAUNAMYNDIR NW

2018
Beta íslenska stuttmyndin
Bjarnarblús eftir Loga Sigursveinsson
Besta tónlistarmyndbandið
„Into the Dark“ með hljómsveitinni Between Mountains í leikstjórn Hauks Bjorgvinssonar
Besta erlenda myndin
May Day eftir Olivier Magis og Fedrik De Beul
Besti fiskirétturinn
Steinunn Júlíusdóttir frá Rifi, sem var með Kolarétt

2017
Beta íslenska stuttmyndin
Munda í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur
Besta tónlistarmyndbandið
Life as a wall eftir Jay Taylor í leikstjórn Thoracius Appotite
Besta erlenda myndin
Odd u0026amp; Maud í leikstjórn Michael Axelsson(Svíþjóð)
Besti fiskirétturinn
Veitingastaðurinn Langaholt, Snæfellsnesi

2016
Besta íslenska stuttmyndin
Ungar í leikstjórn Nönnu Kristínar Magnúsdóttur
Besta tónlistarmyndbandið 
Playdough eftir Chryptochrome í leikstjórn Loga Hilmarssonar
Besta erlenda myndin

Las vacas de Wiscons­in í leikstjórn Söru Traba
Besti fiskirétturinn
Viðar Gylfa­son

2015
Besta alþjóðlega stuttmyndin
The Chicken (Frá Króatíu) by/eftir Una Gunjak
Besta íslenska stuttmyndin
Þú og Ég eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur
Besta íslenska tónlistarmyndbandið
Dim the lights  eftir CREEP feat. Sia, Leikstýrt af Kitty Von Sometime

2014
Besta alþjóðlega stuttmyndin
Albert (Pólland) eftir Daniel Wawrzyniak
Besta íslenska stuttmyndin
Megaphone eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur
Besta íslenska tónlistarmyndbandið
Tarantúlur eftir Úlfur úlfur, Leikstýrt af Magnúsi Leifssyni

2013
Besta alþjóðlega stuttmyndin
La strada di Raffael (Raffaels way) eftir Alessandro Falco (Italía)
Besta íslenska stuttmyndin
Ástarsaga eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur
Besta íslenska tónlistarmyndbandið
Echoes eftir Who Knew, leikstýrt af Einari Baldvini Arasyni

2012
Besta alþjóðlega stuttmyndin
Last Train eftir Weronika Tofilska, (Pólland)
Besta íslenska stuttmyndin
Skaði eftir Börk Sigþórsson
Besta íslenska tónlistarmyndbandið
Smashed Birds eftir Sóley leikstýrt af Inga Birgisdóttir

2011
Besta alþjóðlega stuttmyndin
“Mein Sascha” eftir Markus Kaatsch (Þýskaland).
Besta íslenska stuttmyndin
“Clean” eftir Isold Uggadóttur.
Besta íslenska tónlistarmyndbandið
“Young boy” eftir Berndsen leikstýrt af Helga Jóhannssyni.

2010
Besta alþjóðlega stuttmyndin
“ECHO” (Pólland) eftir Magnus Von Horn.
Besta íslenska stuttmyndin
“Anna” eftir Rúnar Rúnarsson
Besta íslenska tónlistarmyndbandið
Emilianna Torinni “I’ve heard it all before” leikstýrt af Kitty Von Sometime og Ali Taylor

2009
Besta íslenska stuttmyndin
“Smáfuglar” eftir Rúnar Rúnarsson.
Besta alþjóðlega stuttmyndin
The Wedding (Pólland) eftir Maciek Salomon
Sérstök viðurkenning
Harmsaga eftir Valdimar Jóhannsson
Besta alþjóðlega tónlistarmyndbandið
“Hár” leikstýrt af Milos Tomic (Tékkland)

2008

Besta alþjóðlega myndin
“Midday Cowboy” (Cowboy de mediodia) eftir Alberto Blanco (Spánn)
2.verðlaun /strong>
“Anonymos” eftir Cristian Pozo (Spain)
Besta alþjóðlega tónlistarmyndbandið
„Dziwny jest ten kraj“ / „Strange is this Country“, eftir Pink Freud leikstýrt af Przemyslaw Adamski and Mciej Szupica (Pólland)