Opið fyrir umsóknir

Það gleður okkur að tilkynna að Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave (Norðanáttin) verður haldin í ellefta sinn helgina 26. – 28. október næstkomandi í Frystiklefanum á Rifi.

Við höfum nú opnað fyrir umsóknir en skilafrestur er til 1.júní næstkomandi.

Öll umsóknareyðublöð má finna hér