Vantar þig far á hátíðina?

Ekki missa af 10 ára afmæli Alþjóðlegu stuttmyndahátíðarinnar Northern Wave í Frystiklefanum á Rifi? Vantar þig kannski far? Atak.is ætlar að gefa öllum gestum hátíðarinnar 40% afslátt á öllum vefverðum á bílaleigubílum. Sendu okkur tölvupóst á info@northernwavefestival.com- subjet: ATAK CAR, ef þú hefur áhuga. Við hlökkum til að sjá þig!