Einar Snorri með masterclass á Northern Wave Festival

Einar Snorri. northernwavefestival.com

Kvikmyndahátíðin Northern Wave Festival verður haldin í 14. sinn helgina 11.-13. nóvember næstkomandi á Rifi, Snæfellsnesi. Að vanda verður kvikmyndadagskráin opin öllum og svo mun rapparinn Emmsjé Gauti halda tónleika í Frystiklefanum á laugardagskvöldinu. Hátíðin heiðrar í ár Einar Snorra úr Snorri Brothers tvíeykinu, sem hann skipar ásamt Eiði Snorra. Einar Snorri er þekktur fyrir […]