Closed for submissions

The festival deadline has now passed for the 11th Northern Wave International Film festival taking place on the weekend of the 26th to the 28th of October. We want to thank everyone who sent in their film. The festival received over 200 international submissions and over 80 Icelandic submissions. Our international pre-selection team is now […]

Lokað fyrir umsóknir

Hátíðin hefur nú lokað fyrir umsóknir fyrir elleftu Northern Wave hátíðina sem fer fram helgina 26.-28. október. Við þökkum öllum sem sendu inn stuttmynd, tónlistarmyndband eða vidjóverk. Hátíðinni bárust rúmlega 200 erlendar myndir og um 80 íslenskar myndir, tónlistarmyndbönd og vidjóverk. Alþjóðleg valnefnd hátíðarinnar situr nú sveitt yfir forvalinu og er nú að ljúka forvali […]