Nýjustu fréttir

Nú nálgast hátíðin óðfluga og dagskráin farin að taka á sig endanlega mynd. Hér er það helsta: Nýtt sýningartjald vígt Hátíðinni hefur verið tekið svakalega vel í Snæfellsbæ og með hjálp fyrirtækja á svæðinu hefur hátíðin náð að fjárfesta í stóru sýningartjaldi sem mun vera áfram í Frystiklefanum. Það er greinilegt að fyrirtækjum og bæjaryfirvöld […]

Tilnefnd myndbönd

Aðstandendur Albumm.is sáum um tilnefningar íslenskra tónlistarmyndbanda til verðlauna á hátíðinni í ár. Við kynnum hér stolt þau myndbönd sem urðu fyrir valinu og keppa til verðlauna. Myndböndin verða sýnd á hátíðinni 21. október næstkomandi. 1. Opus / You again –   Kitty Von Sometime 2. Blissful / Elevate –  Einar Egils 3.Júníus Meyant / Neon […]

Hátíðin haldin í Frystiklefanum í ár

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í 9.sinn helgina 21.-23. október næstkomandi. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í Grundarfirði en í ár færir hátíðin sig um bæjarfélag og verður haldin í næsta bæjarfélagi, Snæfellsbæ, nánar tiltekið í Frystiklefanum á Rifi. Grundfirðingurinn Dögg Mósesdóttir, stjórnandi Northern Wave og Sandarinn Kári Víðarsson eigandi Frystiklefans á Rifi […]

Hátíðin haldin í Frystiklefanum í ár

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í 9.sinn helgina 21.-23. október næstkomandi. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í Grundarfirði en í ár færir hátíðin sig um bæjarfélag og verður haldin í næsta bæjarfélagi, Snæfellsbæ, nánar tiltekið í Frystiklefanum á Rifi. Grundfirðingurinn Dögg Mósesdóttir, stjórnandi Northern Wave og Sandarinn Kári Víðarsson eigandi Frystiklefans á Rifi […]

Skilafrestur framlengdur

Skilafrestur fyrir íslenskar stuttmyndir og tónlistarmyndbönd hefur verið framlengdur til 20. ágúst næstkomandi. Hér er beinn hlekkur á umsóknareyðublað fyrir íslenskar stuttmyndir. Hér er beinn hlekkur á umsóknareyðublað fyrir íslensk tónlistarmyndbönd.

We are open for submissions!

We are now open for submissions. The deadline for foreign films is on the 20th of July 2016. For Icelandic short films and music videos the deadline is on the 1st of August 2016. The Festival will be celebrated from the 21st to the 23rd of October 2016. Please read through the rules and regulations […]

Dates for the 9th edition

The 9th Northern Wave International Film Festival will be celebrated on the weekend of the 21st – 23rd of October 2016. We open for entries in May 2016. Looking forward to receiving your film!

And the awards went to..

Best Icelandic short film/Besta íslenska stuttmyndin Þú og ég (You and I) by/eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur Best Icelandic music video/Besta íslenska tónlistarmyndbandið Dim the lights með CREEP feat. Sia – #EmbraceYourself leikstjóri Kitty Von-Sometime Best International short film/Besta alþjóðlega stuttmyndin The Chicken (Frá Króatíu) by/eftir Una Gunjak Besti fiskirétturinn/Best fish course 1.place Aðalsteinn Þorvaldsson (The […]

Skráning í fiskiréttakeppnina er hafin

Fiskiréttakeppnin fræga verður haldin laugardaginn 17. október næstkomandi og er hápunktur hátíðarinnar en um leið lokahátíð Rökkurdaga, menningardaga Grundarfjarðar. Slegið er til stórveislu þar sem Grundfirðingar bjóða gestum hátíðarinnar velkomna með fiskiréttum úr fesku fiskmeti frá Grundarfirði. Skráning í keppnina er hafin bæði á facebokk og hér á heimasíðu hátíðarinnar. Hátíðin útvegar fiskmetið beint frá G.Run […]

The NW15 music videos

The official Icelandic Music Video selection is now online. This year 22 videos are part of the official competition. The music videos will be screened on friday night at bar Ruben and the audience will vote for the best music video. NW15 OFFICIAL SELECTION Director Artist-song Kitty Von-Sometime #EmbraceYourself – Dim the lights by CREEP […]

The official short film selection

We are very happy to announce the official short film selection this year. We received around 200 submissions of shorts and music videos. The selection includes 32 short films from 18 countries, that compete in the international selection and 13 Icelandic films.  The official music video selection will be announced next week. Here is the […]

Extended deadline

Dear friend, the Northern Wave International Film Festival has extended its deadline until the 20th of July. We would love to receive your film and hopefully see you in Iceland this October. Submit your film here

We are open for entries

The festival will be celebrated on the weekend of the 15th -17th of October and we are now open for entries. The deadline for foreign films is on the 1st of July 2015 but Icelandic short films and music videos is on the 1st of August 2015. The Festival will be celebrated from the 16th to the 18th […]