Forval stuttmynda

Northern Wave verður haldin hátíðilega þann 26.-28. október næstkomandi í Frystiklefanum á Rifi. Undirbúningur hátíðarinnar hefur staðið yfir frá byrjun árs og má búast við veglegri hátíð í ár og því rétt að tryggja sér gistingu í Snæfellsbæ sem fyrst. Alþjóðleg forvalsnefnd hefur setið sveitt að störfum en hátíðinni bárust tæpar 50 íslenskar stuttmyndir og […]

Lokað fyrir umsóknir

Hátíðin hefur nú lokað fyrir umsóknir fyrir elleftu Northern Wave hátíðina sem fer fram helgina 26.-28. október. Við þökkum öllum sem sendu inn stuttmynd, tónlistarmyndband eða vidjóverk. Hátíðinni bárust rúmlega 200 erlendar myndir og um 80 íslenskar myndir, tónlistarmyndbönd og vidjóverk. Alþjóðleg valnefnd hátíðarinnar situr nú sveitt yfir forvalinu og er nú að ljúka forvali […]

Opið fyrir umsóknir

Það gleður okkur að tilkynna að Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave (Norðanáttin) verður haldin í ellefta sinn helgina 26. – 28. október næstkomandi í Frystiklefanum á Rifi. Við höfum nú opnað fyrir umsóknir en skilafrestur er til 1.júní næstkomandi. Öll umsóknareyðublöð má finna hér

Verðlaunahafar NW17

Beta íslenska stuttmyndin Munda í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur Besta tónlistarmyndbandið  Life as a wall eftir Jay Taylor í leikstjórn Thoracius Appotite Besta erlenda myndin Odd & Maud í leikstjórn Michael Axelsson(Svíþjóð) Besti fiskirétturinn Veitingastaðurinn Langaholt, Snæfellsnesi    

Heiðursgestir

MONICA LEE BELLAIS OG EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR HEIÐURSGESTIR NORTHERN WAVE 2017 Í tilefni af 10 ára afmæli hátíðarinnar ætlum við að fagna því að vera komin upp í tveggja stafa tölu með tveimur heiðursgestum.  Okkar ástsæla leikkona Edda Björgvinsdóttir og bandaríski kvikmyndaframleiðandinn og leikkonan Monica Lee Bellais eru heiðursgestir hátíðarinnar í ár. Laugardaginn 28. október mun […]

Myndir Northern Wave 2017

Á hátíðinni í ár verða sýndar 32 alþjóðlegar stuttmyndir, 20 íslenskar stuttmyndir og 14 íslensk tónlistarmyndbanda auk 10 mynbandsverka. Kynnið ykkur myndirnar. Hér er forval íslenskra mynda Hér er forval alþjóðlegra mynda. og hér er forval tónlistarmyndbanda.

Forval alþjóðlegra mynda NW17

  FORVAL ALÞJÓÐLEGRA MYND Titill Leikstjóri Land Mutants Alexandre Dostie Kanada Shelter in the North Mate Artur Vincze, Noemi Veronika Szakonyi Ísland With Thelma Ann Sirot & Raphaël Balboni Belgía All that remains Anne-Lise Morin Belgía Remember Me Fabrice Murgia Belgía Tinnitus François Chandelle Belgía The last dance of Walter Vintorp Claude Neuray Belgía WHEN […]

Vantar þig far á hátíðina?

Ekki missa af 10 ára afmæli Alþjóðlegu stuttmyndahátíðarinnar Northern Wave í Frystiklefanum á Rifi? Vantar þig kannski far? Atak.is ætlar að gefa öllum gestum hátíðarinnar 40% afslátt á öllum vefverðum á bílaleigubílum. Sendu okkur tölvupóst á info@northernwavefestival.com- subjet: ATAK CAR, ef þú hefur áhuga. Við hlökkum til að sjá þig!

Talent Incubator at Northern Wave

The incubator will be held at Sögumiðstöð in Grundarfjörður on Friday the 27th from 13.00pm to 19.00pm. The talent Incubator is a pilot program developed in collaboration with Wift Nordic, directed at filmmakers creating their first feature-length project (It can be a documentary, tv series or feature film project). The incubator will provide the participants with lectures and one […]

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR

Tíunda afmælishátíð Northern Wave hefur nú opnað fyrir umsóknir fyrir íslenskar stuttmyndir, tónlistarmyndbönd og nú í fyrsta sinn, íslensk vidjóverk. Skilafrestur fyrir íslenskar myndir hefur verið framlengdur til 17.september en 20 júlí fyrir alþjóðlegar stuttmyndir. Allar myndir verða að vera undir 305 mínútum og mega ekki vera eldri en frá árinu 2015. Við erum gríðarlega […]

9. NW hátíðin á enda

9. Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Northern Wave lauk um helgina.  Hátíðin vill þakka bæjarbúum og fyrirtækjum sem studdu hátíðina kærlega fyrir hlýjar móttökur í Snæfellsbæ. Með stuðningi fyrirtækja á svæðinu náði hátíðin í samstarfi við Frystiklefann, að setja upp hágæða kvikmyndahús sem verður áfram í Frystiklefanum og verður nýtt áfram fyrir kvikmynda- og leikhússýningar. Einstök og persónuleg […]

Nýjustu fréttir

Nú nálgast hátíðin óðfluga og dagskráin farin að taka á sig endanlega mynd. Hér er það helsta: Nýtt sýningartjald vígt Hátíðinni hefur verið tekið svakalega vel í Snæfellsbæ og með hjálp fyrirtækja á svæðinu hefur hátíðin náð að fjárfesta í stóru sýningartjaldi sem mun vera áfram í Frystiklefanum. Það er greinilegt að fyrirtækjum og bæjaryfirvöld […]

Tilnefnd myndbönd

Aðstandendur Albumm.is sáum um tilnefningar íslenskra tónlistarmyndbanda til verðlauna á hátíðinni í ár. Við kynnum hér stolt þau myndbönd sem urðu fyrir valinu og keppa til verðlauna. Myndböndin verða sýnd á hátíðinni 21. október næstkomandi. 1. Opus / You again –   Kitty Von Sometime 2. Blissful / Elevate –  Einar Egils 3.Júníus Meyant / Neon […]

Hátíðin haldin í Frystiklefanum í ár

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í 9.sinn helgina 21.-23. október næstkomandi. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í Grundarfirði en í ár færir hátíðin sig um bæjarfélag og verður haldin í næsta bæjarfélagi, Snæfellsbæ, nánar tiltekið í Frystiklefanum á Rifi. Grundfirðingurinn Dögg Mósesdóttir, stjórnandi Northern Wave og Sandarinn Kári Víðarsson eigandi Frystiklefans á Rifi […]